5 algengar spurningar um fósturfjölskyldur
1. Er fjölskyldan mín sú rétta í þetta? Algjörlega! Allt sem þarf til að vera hin fullkomna fósturfjölskylda er pláss í hjartanu og á heimilinu! AFS fjölskyldur eru alls konar,…
1. Er fjölskyldan mín sú rétta í þetta? Algjörlega! Allt sem þarf til að vera hin fullkomna fósturfjölskylda er pláss í hjartanu og á heimilinu! AFS fjölskyldur eru alls konar,…
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Sælir kæru AFSarar! Ég heiti Steinunn og hef nýverið hafið störf hjá AFS á Íslandi sem verkefnastjóri fræðslu- og skólamála. Mig langar að kynna mig aðeins fyrir þau sem ekki…
Hér í Skipholtinu er áherslan á vormánuðum ávallt á undirbúning sendra og hýstra nema. Starfsmenn í prógrömmum leggja kapp á að klára umsóknir og senda fyrir umsækjendur, og eins tilkynnum…
Aðalfundur Hollvina AFS á Íslandi fór fram 11. mars sl. í húsnæði AFS í Skipholti 50C. Farið var yfir liðið starfsár. Styrkveitingar voru afar litlar á árinu og námu…
Nýr framkvæmdarstjóri AFS skellti sér á fund í höfuðstöðvum AFS International í New York. Þetta var í fyrsta skiptið sem undirrituð fer á alþjóðaskrifstofu okkar og þótti ansi merkilegt að…
Ég, Kristín Björnsdóttir, tók átt í fjögurra daga námskeiði fyrir starfsfólk AFS sem vinnur með stuðningsmál skiptinema. Námskeiðið var haldið í Baltimore í Bandaríkjunum og voru þátttakendur um 40…
Það var fagur hópur verðandi skiptinema, foreldra, sjálfboðaliða og starfsmanna sem kom saman eina kalda janúar-helgi í byrjun ársins og undirbjó nýja brottför. Undirbúningsnámskeið vetrarbrottfarar var haldið á skrifstofu AFS…
AAI eru regnhlífarsamtök AFS í Asíu. Við höfum fengið þær frábæru fréttir að þau ætli að bjóða upp á styrki til skiptináms þetta árið. Styrkir verða veittir fyrir ársprógrömm með…