Skiptinemaárið er ekki bara ferðalag frá A til B, með viðkomu í skóla. Skiptinám er upplifun sem breytir lífi nema, fullt af spennandi viðfangsefnum. Það er mikilvægt að vera opinn, forvitinn, athugull og tilbúinn að kynnast annarri menningu og hversdagslífi sem er öðruvísi en þú átt að venjast. Skiptinám getur verið mjög skemmtilegt en líka mjög krefjandi og erfitt. Ef þú ert tilbúinn gæti skiptinám verið ævintýraleg reynsla fyrir þig, með stuðningi AFS.  

Almenn inntökuviðmið

Skiptinám er fyrir 15-18 ára nema. Hvert land er síðan með nánari aldurstakmörk út frá reglum í skóla, þær upplýsingar má finna undir einstaka prógrömmum. Einnig eru nokkur prógrömm fyrir háskólanema 18-20 ára.

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item