AFS á Íslandi býður fólki á öllum aldri tækifæri til þess að taka þátt í mismunandi sjálfboðaliðaverkefnum. AFS starfar í yfir 50 löndum víðsvegar um heiminn. Verkefnin sem við bjóðum upp á erum bæði innan AFS sem og í samstarfi við önnur samtök.

HVAÐ ER Í BOÐI: AFS býður upp á um 90 mismunandi prógrömm. Þú hefur möguleikann á því að spila fótbolta með börnum í Bólivíu, kenna ensku í Buenos Aires, vinna  að umhverfisvernd í Filippseyjum eða vinna að endurhæfingu slasaðra dýra í Ástralíu. Möguleikarnir eru margir og fjölbreytnin er mikil.

HVERT: Suður Afríka, Ghana, Egyptaland, Morakkó, Paragvæ, Brasilía, Kólumbía, Argentína, Úrúgvæ, Perú, Bólivía, Dóminíska Lýðveldið, Mexíkó, Kosta Ríka, Fiji, Laos, Filippseyjar, Tæland, Nepal, Indland, Indónesía

LENGD:  2-48 vikur

FINNA VERKEFNI!

ATH! Listinn sem sýndur er hér á heimasíðunni er ekki tæmandi. Vinsamlegast hafðu samband fyrir ítarlegri upplýsingar

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item