skilyrði
- Þú þarft að vera fæddur frá 18. ágúst 2005 til 7. april 2008.
- Best er ef nemar hafa grunnkunnáttu í þýsku áður en dvöl hefst. AFS í Sviss gerir kröfu á umsækjendur í ársdvöl klári netlægt námskeið í þýsku áður en skiptinámið hefst.
- Allir nemar í ársdvöl sækja tungumálanámskeið eftir komu svo þeir séu undirbúnir fyrir skólann.
- Umsækjendur í hálfsárs- eða þriggja mánaða dvöl þurfa að sýna fram á þýskukunnáttu upp á B1 á CEFR kvarðanum.
- Skólar gera miklar kröfur til nema í Sviss, einnig skiptinema.
- Skiptinemar dvelja á þýskumælandi svæðum í Sviss.
- Mikið er um gæludýrahald.
- Nemum er ekki heimilt að reykja.
- Almenn inntökuviðmið má finna hér.
- AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
Ef þú heldur að það gæti verið að þú uppfyllir ekki skilyrðin fyrir skiptinámið, vertu í sambandi og sendu okkur fyrirspurn á [email protected]
Innifalið í skiptináminu
- Flugkostnaður
- Ferðir til og frá flugvelli
- Fósturfjölskylda
- Húsnæði
- Máltíðir
- Skóli
- Community Service Placement
- Trúnaðarmaður/tengiliður
- Sjúkratryggingar
- Neyðarsími allan sólarhringinn
- Ferðalag innanlands
- Skólabíll
- Aðstoð vegna umsóknar
- Aðstoð vegna vegabréfsáritunar
- Undirbúningsnámskeið
- Námskeið á vegum AFS á meðan á dvöl stendur
- Heimkomunámskeið
- Skólagögn
- Access to Alumni Network
- Stöðugur stuðningur
- Hluti af alþjólegum samtökum
- 70 ára reynsla
Ekki innifalið
- Bólusetning
- Ferðalög á vegum skóla
- Menningarferðir
- Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
- Einkunnablöð
- Skólaskírteini
- Námsgögn
- Skólabúningur