Skiptinám í Slóvakíu
Falin gersemi í miðri Evrópu, rík af menningu og náttúrufegurð
Lesa meira um Slóvakíuskilyrði
- Þú þarft að vera fæddur frá 1. oktober 2004 til 1. september 2008.
- Enskukunnátta er gagnleg og nemum ráðlagt að byrja læra slóvakísku sem fyrst.
- Nemum er ekki heimilt að reykja en mega búast við því að vera í kringum reykingar þar sem enn er algengt að fólk reyki í Slóvakíu.
- Almenn inntökuviðmið má finna hér.
- AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
- Ef þú heldur að það gæti verið að þú uppfyllir ekki skilyrðin fyrir skiptinámið, vertu í sambandi og sendu okkur fyrirspurn á info-isl@afs.org
Innifalið í skiptináminu
- Flugkostnaður
- Ferðir til og frá flugvelli
- Fósturfjölskylda
- Húsnæði
- Máltíðir
- Skóli
- Trúnaðarmaður/tengiliður
- Sjúkratryggingar
- Neyðarsími allan sólarhringinn
- Ferðalag innanlands
- Skólabíll
- Leiðbeingar tungumáls
- Aðstoð vegna umsóknar
- Aðstoð vegna vegabréfsáritunar
- Undirbúningsnámskeið
- Námskeið á vegum AFS á meðan á dvöl stendur
- Heimkomunámskeið
- Skólagögn
- Access to Alumni Network
- Stöðugur stuðningur
- Hluti af alþjólegum samtökum
- 70 ára reynsla
Ekki innifalið
- Bólusetning
- Ferðalög á vegum skóla
- Menningarferðir
- Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
- Einkunnablöð
- Skólaskírteini
- Námsgögn
- Skólabúningur