skilyrði
- Þú þarft að vera á milli 15 og 17 ára og 9 mánaða við vetrarbrottför.
- Þú þarft að vera á milli 15 og 17 ára við haustbrottför.
- Ekki er krafa um spænsku kunnáttu en mælt með því að nemar hafi grunnfærni í málinu.
- Mikið er um gæludýrahald og loftslagið í Kosta Ríka er rakt, rykugt og heitt. Svo þetta er eitthvað sem nemar með ofnæmi þurfa að hafa í huga.
- Nemum er ekki heimilt að reykja.
- Almenn inntökuviðmið má finna hér.
- AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
- Kynntu þér bólusetningakröfur landsins í þessari skrá Bólusetningar skiptinám það er mikilvægt að byrja bólusetningar þannig að þeim sé örugglega lokið fyrir áætlaða brottför.
- Kynntu þér kröfur vegna áritunar í skránni Áritunarkostnaður_verð.
- Áritunin er gefin út í landinu, en nemi aflar gagna á Íslandi fyrir brottför.
*Snemmskráning gildir til áramótanna fyrir brottför. Nemar sem sækja um eftir áramót greiða hærri þátttökugjöld samkvæmt nýrri gjaldskrá.
Innifalið í skiptináminu
- Flugkostnaður
- Ferðir til og frá flugvelli
- Fósturfjölskylda
- Húsnæði
- Máltíðir
- Skóli
- Trúnaðarmaður/tengiliður
- Sjúkratryggingar
- Neyðarsími allan sólarhringinn
- Ferðalag innanlands
- Skólabíll
- Leiðbeingar tungumáls
- Aðstoð vegna umsóknar
- Aðstoð vegna vegabréfsáritunar
- Undirbúningsnámskeið
- Námskeið á vegum AFS á meðan á dvöl stendur
- Heimkomunámskeið
- Kennslugögn
- Skólagögn
Ekki innifalið
- Bólusetning
- Ferðalög á vegum skóla
- Menningarferðir
- Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
- Einkunnablöð
- Skólaskírteini
- Skólabúningur