skilyrði
- Þú þarft að vera fædd frá 2. april 2006 til 1. apríl 2009 fyrir hálfársdvöl vetrarbrottfarirna og ársdvölin vetrarbrottfarirna og frá 2. april 2007 til 1. apríl 2009 fyrir ársdvöl haustbrottfarirnar .
- Ef þú hyggst sækja um að fara í hálfársdvölskiptinám til Japan næsta haust, haustið 2024, og vegabréfið þitt rennur út fyrir 23. febrúar 2025, þá þarftu að fara að huga að því að endurnýja það hið fyrsta.
- Ef þú hyggst sækja um að fara í ársdvölskiptinám til Japan næsta vetur, veturinn 2024, og vegabréfið þitt rennur út fyrir 2. ágúst 2025, þá þarftu að fara að huga að því að endurnýja það hið fyrsta.
- Ef þú hyggst sækja um að fara í ársdvölskiptinám til Japan næsta vetur, veturinn 2024, og vegabréfið þitt rennur út fyrir 13. janúar 2026, þá þarftu að fara að huga að því að endurnýja það hið fyrsta.
- Ekki er gerð krafa um kunnáttu í Japönsku en við ráðleggjum þér að læra grunnhugtök áður en þú ferð, það er ekki víst að margir tali ensku í skólunum.
- AFS í Japan tekur fram að það sé erfitt að finna fjölskyldur fyrir nema með sérþarfir hvað varðar matarræði, slík tilvik þarf því að skoða sérstaklega. Best er ef nemar eru opnir fyrir fjölbreyttri matargerð.
- Vegna skólakerfis og þess að ýmis lyf eru ólögleg í Japan, getur AFS í Japan ekki tekið á móti nemum með ADHD eða Asperger heilkenni.
- Japanir er lágvaxin þjóð, japönsk hús eru því minni en við eigum að venjast og rúm eru t.d. styttri. Þess vegna mun AFS í Japan aðeins skoða umsóknir nema sem eru minni en 190 cm og 100 kg. að þyngd.
- Algengt er að nemar dvelji hjá 2-3 fósturfjölskyldum yfir árið.
- Kynntu þér bólusetningakröfur landsins í þessari skrá Bólusetningar skiptinám það er mikilvægt að byrja bólusetningar þannig að þeim sé örugglega lokið fyrir áætlaða brottför.
- Almenn inntökuskilyrði má finna hér.
- AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
Ef Japan gerir kröfu um dvöl í sóttkví við komu til landsins greiðist sá kostnaður af þátttakanda.
Ef þú heldur að það gæti verið að þú uppfyllir ekki skilyrðin fyrir skiptinámið, vertu í sambandi og sendu okkur fyrirspurn á [email protected]
Innifalið í skiptináminu
- Flugkostnaður
- Ferðir til og frá flugvelli
- Fósturfjölskylda
- Húsnæði
- Máltíðir
- Skóli
- Trúnaðarmaður/tengiliður
- Sjúkratryggingar
- Neyðarsími allan sólarhringinn
- Ferðalag innanlands
- Skólabíll
- Aðstoð vegna umsóknar
- Aðstoð vegna vegabréfsáritunar
- Undirbúningsnámskeið
- Námskeið á vegum AFS á meðan á dvöl stendur
- Heimkomunámskeið
- Kennslugögn
- Skólagögn
- Access to Alumni Network
- Stöðugur stuðningur
- Hluti af alþjólegum samtökum
- 70 ára reynsla
Ekki innifalið
- Bólusetning
- Ferðalög á vegum skóla
- Menningarferðir
- Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
- Einkunnablöð
- Skólaskírteini
- Námsgögn
- Skólabúningur