Föstudagsfréttir AFS – 18. desember 2020
Gleðileg jól kæru AFSarar Takk fyrir óeigingjarnt starf þetta skrítna ár 2020. Megi 2021 vera fullt af AFS skiptinemum og sjálfboðaliðavinnu <3 Skrifstofa AFS verður lokuð milli jóla og nýs…
FERÐASÖGUR|FRÉTTIR|VIÐBURÐIR|MENNINGARLÆSI (ICL) Skráðu þig á póstlista AFS!
Gleðileg jól kæru AFSarar Takk fyrir óeigingjarnt starf þetta skrítna ár 2020. Megi 2021 vera fullt af AFS skiptinemum og sjálfboðaliðavinnu <3 Skrifstofa AFS verður lokuð milli jóla og nýs…
Síðasta brottför haustsins Í gær flaug síðasti nemi haustbrottfarar á brott í skiptinámið sitt, alla leið til Japan. Þetta var lítill hópur sem hélt á brott í skiptinám nú í…
Dear volunteers, Kæru sjálfboðaliðar, We love you and we love to hear from you! ❤ Our Volunteer Survey and Evaluation is out again! We would hugely appreciate if you…
Aðalfundur samtakanna og ný aðalstjórn Um helgina var haldinn aðalfundur AFS þar sem félagar samtakanna mættu á netfund eins og tíðkast þessa dagana. Halldóra Guðmundsdóttir (Doja) las skýrslu formanns þar…
Hæ everyone, My name is Natálie and I’m the new ESC volunteer for AFS Iceland. I will be living in Reykjavík for 12 months. Originally I’m from Teplice which is…
Föstudagsfréttir snúa aftur Að halda áfram…The new normal Þetta haustið tekur AFS á Íslandi á móti og sendir skiptinema í takmörkuðu magni. Það er ekki sjálfsagt að senda nema í…
Tilkynningar Föstudagsfréttir í sumarfrí Föstudagsfréttapakki AFS mun ekki koma jafn reglulega út yfir sumarmánuðina. Best verður þá að fylgjast með starfinu í gegnum samfélagsmiðla. Útgáfa frétta af starfinu fer svo…
Sumaropnun AFS Í júní, júlí og ágúst verður skrifstofa AFS opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Símatími er frá 10-12 og 13-16 þessa daga. Sumarkveðja Starfsfólk AFS Fósturfjölskylduöflun AFS á Íslandi…
AFS eftir COVID Hvað gerist núna? AFS stefnir á að taka á móti og senda takmarkaðan hóp nema núna í haust. Við munum vinna að lausnum fyrir þennan hóp nema…