Panama býður upp á margs konar upplifun fyrir þá sem eru að leita að fjölmenningarlegri upplifun: allt frá heimsborgar höfuðborginni með glæsilegum sjóndeildarhring til lítilla bæja þar sem allir munu telja þig hluta af fjölskyldunni. Þú getur séð Panamaskurðinn, synt í óspilltum ströndum og upplifað ekta kjötkveðjuhátíð!
Skoða skiptinám í Panama
Hálfsársdvöl í Panama
- LandPanama
- Lengd5 mánuðir
- Þátttökugjald1,990,000
- Dagsetningar
- mar 2025 - ágú 2025
Skólaár í Panama
- LandPanama
- Lengd10 mánuðir eða lengri
- Þátttökugjald2.290.000 isk
- Dagsetningar
- mar 2025 - jan 2026
- sep 2025 - júl 2026