Finnst þér gaman að hjóla um borgir og bæi? Langar þig að prófa að skauta um á frostlögnum skurðum Amsterdam? Eða elskaru túlípana og vindmillur? Holland býður upp á þetta og svo margt meira.
Hollensk ungmenni hitta vini sína og njóta frítímans í áhugamálaklúbbum eða íþróttafélögum, en vinsælustu íþróttirnar eru fótbolti, tennis, blak og íshokkí. Á veturna er algengt að fólk hittist að skauta saman en á sumrin fer stundar fólk frekar siglingar, gönguferðir og sund. Líkt og á Íslandi er algengt að hollenskir unglingar vinni um helgar með skóla.