Í byrjun árs gáfu Alþjóðasamtök AFS út nýja alþjóðlega rannsóknarskýrslu eftir tveggja ára rannsóknarvinnu. Markmiðið með könnuninni var að kanna svokölluð „AFS áhrif“. Skýrsla ber titilinn „Að skapa alheimsborgara: AFS…
Hollvinir AFS eru hópur sjálfboðaliða, fyrrum skiptinema og velunnara AFS á Íslandi sem hafa mikla trú á starfsemi samtakanna og vilja veita fjölbreyttum hóp tækifæri á að taka þátt í…
Sælir kæru AFSarar! Ég heiti Steinunn og hef nýverið hafið störf hjá AFS á Íslandi sem verkefnastjóri fræðslu- og skólamála. Mig langar að kynna mig aðeins fyrir þau sem ekki…
Vikuna 4.-8. mars s.l. fylltist smáborgin Amersfoort í Hollandi af AFSurum hvaðanæva frá. Aðdráttaraflið var tvíþætt þar sem fundur deildarstjóra nema (e. programme directors) og námskeið fyrir sjáfboðaliða um aukin…
Nú í lok febrúar hélt Reykjavíkurdeild sjálfboðaliðanámskeið í Skipholtinu þar sem nýir sjálfboðaliðar tóku þátt í hópefli og fengu góða kvöldstund af AFS 101. Okkar nýjasti sjálfboðaliðahópur fékk þjálfun í…
Í janúar 2019 tók AFS á Íslandi í fyrsta skipti á móti skiptinema á þessum árstíma. Það var hann Ethan frá Malasíu sem kom hingað til landsins í byrjun janúar…
Júlíus Þór Björnsson Waage, from Akureyri, is on a year program in Warsaw. Mikołaj Końko, from Lublin, is doing his exchange here in Reykjavík. Together, they work towards a better understanding…