Sunnudaginn 16. febrúar héldu sjálfboðaliðar AFS sjálfboðaliðanámskeið á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðið komu nýjir sjálfboðaliðar samtakanna og fræddust um það hvað það er að vera sjálfboðaliði, hvaða verkefni…
Laugardaginn 15. febrúar var haldið Heimkomunámskeið AFS á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðinu hjálpuðu sjálfboðaliðar ný-heimkomnum skiptinemum að gera upp dvölina sína og skoða hvernig reynslan af skiptináminu getur…
Eftir margra mánaða undirbúning var Sjálfboðaliðanámskeið AFS haldið helgina 4.-6. október. Námskeiðið fór fram í Sumarbúðunum Ölveri undir Hafnarfjalli en þar komu saman rúmlega 30 AFSarar. Í undirbúningsteyminu voru Alondra…
Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn kl. 14:00, laugardaginn 19. október í húsnæði samtakanna í Skiptholti 50c, 4. hæð. Fundarefni: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins. Umræða um skýrslu stjórnar og…
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Nú í lok febrúar hélt Reykjavíkurdeild sjálfboðaliðanámskeið í Skipholtinu þar sem nýir sjálfboðaliðar tóku þátt í hópefli og fengu góða kvöldstund af AFS 101. Okkar nýjasti sjálfboðaliðahópur fékk þjálfun í…
Dagana 22 –24 febrúar var haldin Landsfundur AFS á Íslandi. Er það þá í þriðja sinn eftir endurvakningu þessa fundar sem hann er haldin. Þá er sá hátturinn á að…
16. Janúar síðastliðinn héldu sjálfboðaliðar AFS hátíðlega árshátíð og var gaman að sjá mörg ný andlit. Þemað var suður-amerískt/spænskt í þetta skiptið þar sem suðræn matarmenning var allsráðandi og fengu…
Það er orðin hefð hjá AFS að halda Jóla-vöfflukaffi á skrifstofunni í Desember. Þá er skiptinemum og fjölskyldum þeirra, sjálfboðaliðum og félagmönnum á höfuðborgarsvæðinu boðið að koma á skrifstofu samtakanna…