Heimsókn í AFS turninn á Manhattan
Nýr framkvæmdarstjóri AFS skellti sér á fund í höfuðstöðvum AFS International í New York. Þetta var í fyrsta skiptið sem undirrituð fer á alþjóðaskrifstofu okkar og þótti ansi merkilegt að…
Nýr framkvæmdarstjóri AFS skellti sér á fund í höfuðstöðvum AFS International í New York. Þetta var í fyrsta skiptið sem undirrituð fer á alþjóðaskrifstofu okkar og þótti ansi merkilegt að…
EFIL, regnhlífar samtök AFS í Evrópu halda annað hvert ár fund fyrir það sem þau kalla Organisational Development Coordinators (ODC). Á Íslandi hefur þetta starf hlotið nafnið Fræðslustjóri. Markmið fundarins…
Ég, Kristín Björnsdóttir, tók átt í fjögurra daga námskeiði fyrir starfsfólk AFS sem vinnur með stuðningsmál skiptinema. Námskeiðið var haldið í Baltimore í Bandaríkjunum og voru þátttakendur um 40…
Það er orðin hefð hjá AFS að halda Jóla-vöfflukaffi á skrifstofunni í Desember. Þá er skiptinemum og fjölskyldum þeirra, sjálfboðaliðum og félagmönnum á höfuðborgarsvæðinu boðið að koma á skrifstofu samtakanna…
Heil og sæl! Ég heiti Ásdís Björk og er nýjasti starfsmaður skrifstofu AFS, en í febrúarbyrjun hóf ég störf sem verkefnastjóri. Ég kynntist AFS fyrst 8 ára gömul og ákvað…