Hæsta styrkveiting Hollvina AFS hingað til
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Undirbúningsnámskeið fyrir nema og foreldra Fyrir hvern skiptinemahóp sem sendur er frá Íslandi bjóðum við tilvonandi skiptinemum og foreldrum þeirra á svokallað undirbúningsnámskeið. Vetrarbrottför, þegar skiptinemar fara af landi brott…
Hollvinir AFS eru hópur sjálfboðaliða, fyrrum skiptinema og velunnara AFS á Íslandi sem hafa mikla trú á starfsemi samtakanna og vilja veita fjölbreyttum hóp tækifæri á að taka þátt í…
AAI eru regnhlífarsamtök AFS í Asíu. Við höfum fengið þær frábæru fréttir að þau ætli að bjóða upp á styrki til skiptináms þetta árið. Styrkir verða veittir fyrir ársprógrömm með…