Hæsta styrkveiting Hollvina AFS hingað til
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Í byrjun árs gáfu Alþjóðasamtök AFS út nýja alþjóðlega rannsóknarskýrslu eftir tveggja ára rannsóknarvinnu. Markmiðið með könnuninni var að kanna svokölluð „AFS áhrif“. Skýrsla ber titilinn „Að skapa alheimsborgara: AFS…
Undirbúningsnámskeið fyrir nema og foreldra Fyrir hvern skiptinemahóp sem sendur er frá Íslandi bjóðum við tilvonandi skiptinemum og foreldrum þeirra á svokallað undirbúningsnámskeið. Vetrarbrottför, þegar skiptinemar fara af landi brott…
Hollvinir AFS eru hópur sjálfboðaliða, fyrrum skiptinema og velunnara AFS á Íslandi sem hafa mikla trú á starfsemi samtakanna og vilja veita fjölbreyttum hóp tækifæri á að taka þátt í…
Aðalfundur Hollvina AFS á Íslandi fór fram 11. mars sl. í húsnæði AFS í Skipholti 50C. Farið var yfir liðið starfsár. Styrkveitingar voru afar litlar á árinu og námu…
Tilgangur Hollvina er að styrkja nemendur og fjölskyldur til þátttöku í nemendaskiptum AFS styrkja rannsóknir á samskiptum fólks af ólíkum menningaruppruna svo og verkefni sem hafa það að markmiði að…