Föstudagsfréttir AFS – 28. febrúar 2020
Velkomin Anke AFS hefur um nokkra ára skeið tekið á móti sjálfboðaliðum í gegnum Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Nú er komin til okkar Anke, sjálfboðaliði frá Hollandi sem ætlar að vera…
Velkomin Anke AFS hefur um nokkra ára skeið tekið á móti sjálfboðaliðum í gegnum Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Nú er komin til okkar Anke, sjálfboðaliði frá Hollandi sem ætlar að vera…
Hæ everyone! My name is Anke and I am from the Netherlands. I am the new ESC volunteer of AFS Iceland and will be working at the office for the…
Sunnudaginn 16. febrúar héldu sjálfboðaliðar AFS sjálfboðaliðanámskeið á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðið komu nýjir sjálfboðaliðar samtakanna og fræddust um það hvað það er að vera sjálfboðaliði, hvaða verkefni…
Laugardaginn 15. febrúar var haldið Heimkomunámskeið AFS á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðinu hjálpuðu sjálfboðaliðar ný-heimkomnum skiptinemum að gera upp dvölina sína og skoða hvernig reynslan af skiptináminu getur…
Aðra hverja viku sendir AFS á Íslandi út föstudagsfréttir. Þar segjum við stuttlega frá því sem um er að vera í satarfinu. Ef þú vilt fá fréttir af samtökunum í…
Umsóknarfrestir að renna út Fyrstu umsóknarfrestir í skiptinám haustið 2020 eru að renna út og hvetjum við þau sem ákveðin eru að fara í skiptinám nú í ár að drífa…
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Fimm sjálfboðaliðar AFS á Íslandi taka þátt í Norrrænni Leiðtogaþjálfun sem er samvinnuverkefni AFS á Norðurlöndunum. Verkefnið var styrkt af Erasmus+ eins og við höfum áður sagt frá. Verkefnið byrjaði…
Skiptinemar á leið til Íslandis í ágúst Í ágúst tekur AFS á Íslandi á móti rúmlega 30 skiptinemum frá mismunandi löndum. Umsóknir eru byrjaðar að berast og það er virkilega…