Frá Argentínu til Belgíu
Frá Argentínu til Belgíu – Ár AFS skiptinema á COVID tímum – Ég hef alltaf verið spenntur fyrir skiptinámi. Mamma var skiptinemi í Austurríki fyrir skrilljón árum og hún…
Frá Argentínu til Belgíu – Ár AFS skiptinema á COVID tímum – Ég hef alltaf verið spenntur fyrir skiptinámi. Mamma var skiptinemi í Austurríki fyrir skrilljón árum og hún…
Velkomin Jenný Hæ allir! Ég heiti Jenný og verð hér á skrifstofunni í sumar. Ég hef í gegnum árið borið mismunandi AFS hatta og kann ýmislegt. Ég hef lengi verið…
Lokaráðstefna hýstra nema – End of Stay Þann 12. júní verður lokaráðstefna haldin fyrir þá 14 erlendu nema sem eru á heimleið eftir ársdvöl í skiptinemaprógrammi hér á Íslandi. Við…
Breytingar á skrifstofu Í janúar skiptust þær Ásdís Björk og Eva Hlín á skrifborðsstól. Ásdís hefur unnið á skrifstofu AFS frá því snemma árs 2018 og sinnt sjálfboðaliðastörfum miklu…
My name is Thomas, but you can call me Tom. I am the new ESC Volunteer based in Reykjavík for the next 12 months. I was born in Turin, Italy,…
Gleðilegt nýtt ár!! Við hjá AFS óskum öllum landsmönnum heilsu, farsældar og friðar á nýju ári ❤ Velkomin Eva Hlín Sæl öllsömul. Ég heiti Eva Hlín og var að koma…
Gleðileg jól kæru AFSarar Takk fyrir óeigingjarnt starf þetta skrítna ár 2020. Megi 2021 vera fullt af AFS skiptinemum og sjálfboðaliðavinnu <3 Skrifstofa AFS verður lokuð milli jóla og nýs…
Síðasta brottför haustsins Í gær flaug síðasti nemi haustbrottfarar á brott í skiptinámið sitt, alla leið til Japan. Þetta var lítill hópur sem hélt á brott í skiptinám nú í…
Aðalfundur samtakanna og ný aðalstjórn Um helgina var haldinn aðalfundur AFS þar sem félagar samtakanna mættu á netfund eins og tíðkast þessa dagana. Halldóra Guðmundsdóttir (Doja) las skýrslu formanns þar…