Hæsta styrkveiting Hollvina AFS hingað til
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Stjórn Hollvina AFS á Íslandi hefur samþykkt styrkveitingar til verðandi skiptinema sem halda utan til náms á komandi sumri. Samþykktir voru 4 styrkir, bæði til umsækjenda sem koma frá heimilum…
Fimm sjálfboðaliðar AFS á Íslandi taka þátt í Norrrænni Leiðtogaþjálfun sem er samvinnuverkefni AFS á Norðurlöndunum. Verkefnið var styrkt af Erasmus+ eins og við höfum áður sagt frá. Verkefnið byrjaði…
Skiptinemar á leið til Íslandis í ágúst Í ágúst tekur AFS á Íslandi á móti rúmlega 30 skiptinemum frá mismunandi löndum. Umsóknir eru byrjaðar að berast og það er virkilega…
Í byrjun árs gáfu Alþjóðasamtök AFS út nýja alþjóðlega rannsóknarskýrslu eftir tveggja ára rannsóknarvinnu. Markmiðið með könnuninni var að kanna svokölluð „AFS áhrif“. Skýrsla ber titilinn „Að skapa alheimsborgara: AFS…
Stjórn AFS hittist síðastliðin laugardag 18. janúar og hélt fyrsta vinnufund stjórnarársins. Vinnufundir eru góð leið til þess að kafa betur ofan í málefnin. Fundurinn var haldinn í Skipholtinu og…
Undirbúningsnámskeið fyrir nema og foreldra Fyrir hvern skiptinemahóp sem sendur er frá Íslandi bjóðum við tilvonandi skiptinemum og foreldrum þeirra á svokallað undirbúningsnámskeið. Vetrarbrottför, þegar skiptinemar fara af landi brott…
Tilgangur Hollvina er að styrkja nemendur og fjölskyldur til þátttöku í nemendaskiptum AFS styrkja rannsóknir á samskiptum fólks af ólíkum menningaruppruna svo og verkefni sem hafa það að markmiði að…