Föstudagsfréttir AFS – 27. mars 2020
Öllum nemum snúið heim Eins og tilkynnt hefur verið tóku alþjóðasamtök AFS þá erfiðu ákvörðun að öllum AFS skiptinemum skyldi snúið heim í hendur fjölskyldna sinna í ljósi hraðrar útbreiðslu…
Öllum nemum snúið heim Eins og tilkynnt hefur verið tóku alþjóðasamtök AFS þá erfiðu ákvörðun að öllum AFS skiptinemum skyldi snúið heim í hendur fjölskyldna sinna í ljósi hraðrar útbreiðslu…
AFS fylgist náið með útbreiðslu COVID-19 þvert á öll landamæri og fer eftir leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda og stjórnvalda á hverjum stað. Þar sem veiran er nú orðin að heimsfaraldri, og sóttvarnir…
Program Directors fundur í Riga Vikuna 2.-6. mars flykktust deildarstjórar nema AFS skrifstofa um allan heim, svokallaðir Program Directors, til Riga í Lettlandi. Þar fór fram fundur á vegum EFIL,…
Eins og heimsbyggðin hefur tekið eftir dreifir COVID-19 veiran sér nú hratt um heiminn. Á Alþjóðaskrifstofu samtakanna í New York starfar öryggis- og áhættuteymi samtakann sem fylgist grannt með málum.…
Velkomin Anke AFS hefur um nokkra ára skeið tekið á móti sjálfboðaliðum í gegnum Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Nú er komin til okkar Anke, sjálfboðaliði frá Hollandi sem ætlar að vera…
Sunnudaginn 16. febrúar héldu sjálfboðaliðar AFS sjálfboðaliðanámskeið á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðið komu nýjir sjálfboðaliðar samtakanna og fræddust um það hvað það er að vera sjálfboðaliði, hvaða verkefni…
Laugardaginn 15. febrúar var haldið Heimkomunámskeið AFS á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðinu hjálpuðu sjálfboðaliðar ný-heimkomnum skiptinemum að gera upp dvölina sína og skoða hvernig reynslan af skiptináminu getur…
Aðra hverja viku sendir AFS á Íslandi út föstudagsfréttir. Þar segjum við stuttlega frá því sem um er að vera í satarfinu. Ef þú vilt fá fréttir af samtökunum í…
Umsóknarfrestir að renna út Fyrstu umsóknarfrestir í skiptinám haustið 2020 eru að renna út og hvetjum við þau sem ákveðin eru að fara í skiptinám nú í ár að drífa…