Eftir margra mánaða undirbúning var Sjálfboðaliðanámskeið AFS haldið helgina 4.-6. október. Námskeiðið fór fram í Sumarbúðunum Ölveri undir Hafnarfjalli en þar komu saman rúmlega 30 AFSarar. Í undirbúningsteyminu voru Alondra…
Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn kl. 14:00, laugardaginn 19. október í húsnæði samtakanna í Skiptholti 50c, 4. hæð. Fundarefni: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins. Umræða um skýrslu stjórnar og…
AFS á Íslandi vekur athygli kennara á ráðstefnu á vegum AFS í Danmörku. Ráðstefnan ber yfirskriftina “Konference om Dialog, Dannelse og Interkulturel Forståelse” og fer hún fram í Kaupmannahöfn þann…
Síðastliðinn föstudag tók Tinna Sveinsdóttir, fræðslustjóri AFS á Íslandi, formlega við styrk frá Erasmus+, Ungmennaáætlun Evrópusambandsins, fyrir hönd AFS. Styrkurinn er veittur í gegnum Rannís og voru að þessu sinni…
Nú um helgina var samþykkt af stjórn AFS á Íslandi tillaga um að sleppa öllum kjötvörum í framreiðslu matar á vegum samtakanna. Þetta er skref í átt að því að…