Föstudagsfréttir AFS – 15. janúar 2021
Gleðilegt nýtt ár!! Við hjá AFS óskum öllum landsmönnum heilsu, farsældar og friðar á nýju ári ❤ Velkomin Eva Hlín Sæl öllsömul. Ég heiti Eva Hlín og var að koma…
Gleðilegt nýtt ár!! Við hjá AFS óskum öllum landsmönnum heilsu, farsældar og friðar á nýju ári ❤ Velkomin Eva Hlín Sæl öllsömul. Ég heiti Eva Hlín og var að koma…
Gleðileg jól kæru AFSarar Takk fyrir óeigingjarnt starf þetta skrítna ár 2020. Megi 2021 vera fullt af AFS skiptinemum og sjálfboðaliðavinnu <3 Skrifstofa AFS verður lokuð milli jóla og nýs…
Síðasta brottför haustsins Í gær flaug síðasti nemi haustbrottfarar á brott í skiptinámið sitt, alla leið til Japan. Þetta var lítill hópur sem hélt á brott í skiptinám nú í…
Dear volunteers, Kæru sjálfboðaliðar, We love you and we love to hear from you! ❤ Our Volunteer Survey and Evaluation is out again! We would hugely appreciate if you…
Aðalfundur samtakanna og ný aðalstjórn Um helgina var haldinn aðalfundur AFS þar sem félagar samtakanna mættu á netfund eins og tíðkast þessa dagana. Halldóra Guðmundsdóttir (Doja) las skýrslu formanns þar…
Hæ everyone, My name is Natálie and I’m the new ESC volunteer for AFS Iceland. I will be living in Reykjavík for 12 months. Originally I’m from Teplice which is…
Föstudagsfréttir snúa aftur Að halda áfram…The new normal Þetta haustið tekur AFS á Íslandi á móti og sendir skiptinema í takmörkuðu magni. Það er ekki sjálfsagt að senda nema í…
Tilkynningar Föstudagsfréttir í sumarfrí Föstudagsfréttapakki AFS mun ekki koma jafn reglulega út yfir sumarmánuðina. Best verður þá að fylgjast með starfinu í gegnum samfélagsmiðla. Útgáfa frétta af starfinu fer svo…
Sumaropnun AFS Í júní, júlí og ágúst verður skrifstofa AFS opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Símatími er frá 10-12 og 13-16 þessa daga. Sumarkveðja Starfsfólk AFS Fósturfjölskylduöflun AFS á Íslandi…