Aðalfundaboð 2021

Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn kl. 14:00, laugardaginn 16. október í húsnæði samtakanna í Skipholti 50c, 4. hæð!

Fundarefni:
– Skýrsla stjórnar.
– Endurskoðaðir reikningar félagsins.
– Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.
– Skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar bornir undir atkvæði fundarmanna.
– Breytingar á samþykktum félagsins.
– Kjör formanns félagsins til eins árs.
– Stjórnarkjör í samræmi við 21. gr. samþykktanna.
– Kjör löggilts endurskoðanda og eins skoðunarmanns úr röðum félagsmanna.
– Kjör kjörnefndar í samræmi við 19. gr. samþykktanna.
– Ákvörðun félagsgjalds.
– Önnur mál

Öllum er boðið og við vonumst til að sjá ykkur sem fles

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item