Gleðileg jól kæru AFSarar
Takk fyrir óeigingjarnt starf þetta skrítna ár 2020. Megi 2021 vera fullt af AFS skiptinemum og sjálfboðaliðavinnu <3
Skrifstofa AFS verður lokuð milli jóla og nýs árs en opnum aftur 4. Janúar 2021.
Christmas Quiz ???
Join our Christmas Quiz this Tuesday (december 22nd) at 20.00!
Register here: https://zoom.us/meeting/register/tJAodO-rqTstGNYfpngUw3ByPFm8XseBeuoV
Opið fyrir umsóknir um skiptinám
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skiptinám haustið 2021. Þegar er orðið fullt til nokkurra landa og hvetjum við áhugasama um að hefja umsóknarferli sem fyrst til að tryggja sér pláss. Sótt er um á AFS.is
Sjálfboðaliðar AFS verða live á Instagram nú í kvöld kl. 20 og þann 22. desember kl. 17. Þar munu þau tala um sína reynslu af skiptinámi og svara spurningum. Ef þú eða einhver sem þú þekkir eruð að velta skiptinámi fyrir ykkur hvetjum við ykkur til að kíkja.
Þann 7. janúar verður loks kynningarfundur, hann verður haldinn á Zoom kl. 17. Hægt er að skrá þátttöku hér: https://zoom.us/meeting/register/tJArcuiuqTgtHdD60KKZ-YbqHbvEgvPqYOJI
Auk þessa er alltaf hægt að hafa samband við skrifstofu á opnunartíma.