Eins og heimsbyggðin hefur tekið eftir dreifir COVID-19 veiran sér nú hratt um heiminn.

Á Alþjóðaskrifstofu samtakanna í New York starfar öryggis- og áhættuteymi samtakann sem fylgist grannt með málum. AFS í hverju landi fyrir sig gerir svo einnig ráðstafanir sem í flestum tilfellum er það að fara eftir fyrirmælum stjórnvalda og WHO.

Öryggi nema okkar er ávallt númer 1,2 og 3 og hefur AFS yfir 100 ára reynslu í nemendaskiptum á heimsvísu og yfir 60 ára reynslu hér á Íslandi.

AFS skrifstofur í hverju landi fyrir sig munu senda leiðbeiningar og vera í opnum og góðum samskiptum við nema og fósturfjölskyldur á hverju svæði fyrir sig.

Ekki hika við það að hafa samband við AFS á Íslandi ef þið hafið spurningar

Sólveig Ása Tryggvadóttir, famkvæmdarstjóri AFS á Íslandi

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item