Það er orðin hefð hjá AFS að halda Jóla-vöfflukaffi á skrifstofunni í Desember. Þá er skiptinemum og fjölskyldum þeirra, sjálfboðaliðum og félagmönnum á höfuðborgarsvæðinu boðið að koma á skrifstofu samtakanna og eiga þar huggulega stund.

Að þessu sinni var Jóla-vöfflukaffið haldið 13. Desember. Það var frábær mæting og mjög skemmtileg stemning. Hlátrasköllin glumdu um skrifstofuna og vöfflujárnið hafði varla undan í framleiðslunni.

Það er ómetanlegt fyrir okkur að fá tækifæri til að hittast í óformlegum aðstæðum með það eitt að markmiði að kynnast betur og skemmta okkur saman.

Ef þú misstir af þessari skemmtun þá kemur þú bara næst!

Texti og myndir: Tinna Sveinsdóttir, Fræðslustjóri AFS

 

 

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item