Síðasti hluti tveggja ára verkefnis átti sér stað í Konstanz í Þýskalandi í mars síðastliðnum. Í ChapEx verkefninu tóku þátt tíu sjálfboðaliðar frá Íslandi, Portúgal og Slóvakíu og þrettán frá Þýskalandi. Um er að ræða eins konar ungmennaskipti þar sem sjálfboðaliðar frá fjórum löndum hittast í viku og læra um ákveðin málefni. Viðfangsefni verkefnisins í Konstanz var Changes through Actions: Taking Responsibility at an Urgent State of Climate Change eða á íslensku: Að axla ábyrgð á alvarlegu stigi hlýnun jarðar.

Hér má sjá stutt myndband af ChapEx í Konstanz.

__________

Texti og myndband: Þóra Kristín Hjaltested, sjálfboðaliði Reykjavíkdeildar
Mynd i bakgrunni: Ægir Jónas Jensson, sjálfboðaliði Norðurdeildar

This site uses cookies, including third-party cookies, to optimize your browsing experience as detailed in our cookie policy. By closing this banner, scrolling this page, or continuing to browse otherwise, you agree to the use of cookies.

More Settings

This tool helps you to select and deactivate various tags / trackers / analytic tools used on this website.

Essentials

  • List Item
  • List Item
  • List Item